top of page
Search


Kóreskir kjúklingaborgarar með kimchi, beikoni og gochujang sósu
Ef þú ert að leita að uppskrift að kóreskum kjúklingaborgurum sem sameinar beikon, safaríkan kjúkling, bragðmikla gochujang-sósu, kimchi...
Aug 132 min read


Piccante salami og jalapeno pizza með spæsí pizzasósu og hunangi
Einföld en svakalega bragðmikil pizza með kicki. Mæli afskaplega mikið með! San marzano tómatar, 400 g Hvítlaukur, 1 rif Basilíka...
Mar 112 min read


Lambafille með smjörbökuðum rósmarín kartöflum, piparostasósu og perusalati
Hér er mættur algjör hátíðarréttur sem smellpassar um páskana eða hvenær sem maður vill gera vel við sig og sína. Lambafille’ið er extra...
Apr 10, 20222 min read


Sous vide ribeye steikur með heimalagaðri bearnaise sósu
Það er fátt sem toppar góða steik og bearnaise sósu en það geta flestir verið sammála um það að bearnaise sósa er alltaf best þegar maður...
Dec 2, 20212 min read


Lúxus nauta grillspjót með chimichurri
Það er fátt betra en grillspjót með góðu meðlæti og þessi tilteknu spjót tróna á toppnum hjá mér. Ég nota í þau nautalund svo hver...
Nov 5, 20211 min read


Vanillu ástarpungar með viskí karamellusósu
Ástarpungar eru algjör klassík sem við þekkjum öll og elskum (haha). Það tekur enga stund að henda í deigið og þeir eru afskaplega...
Aug 21, 20212 min read


Flat iron steikur með steikhússósu
Flat iron steikin kemur úr chuck hlutanun á nautinu, við öxlina. Bitinn er furðu meir og fitusprengdur miðað við staðsetningu og sérlega...
Aug 5, 20212 min read


Piparsteik með silkimjúkri koníakssósu
Þegar maður vill gera extra vel við sig í kjöti þá velur maður nautalund. Oft er einfaldleikinn bestur og það er fátt betra en góð...
Feb 11, 20212 min read


Grilluð shawarma kjúklingalæri með harissa krydduðum frönskum og tzatzikisósu
Þessi shawarma marineruðu kjúklingalæri og harissa krydduðu franskar eru skothelt tvenna og hitta algjörlega í mark þegar mann langar í...
Jun 10, 20201 min read


Harissa kryddaðar franskar með Tzatzikisósu
Algjörlega ómótstæðilegar franskar kartöflur með smá "kicki" sem smellpassa með til dæmis grillmat eða kjúkling. Þetta er uppáhalds...
May 23, 20201 min read


Ofnbakað lambalæri í kryddjurtahjúp með smjörbökuðum kartöflum og trönuberjasalati
Það er fátt betra og heimilslegra en gott lambalæri og það er algjörlega ómissandi um páskana þegar maður vill gera vel við sig og sína....
Apr 9, 20202 min read


Chilihunang
Chilihunang er lygilega einfalt að búa til og það er sjúklega gott á allt mögulegt, en mér þykir það sérstaklega ljúffengt sem topping á...
Feb 7, 20201 min read


Pizza með Ítölsku salami, rauðlauk, rósmarín og heimalagaðri pizzasósu
Það er fátt betra en rjúkandi heit og góð pizza, en að ná fullkomnum botni með köntum sem rísa vel við bökun getur reynst erfiðara en að...
Jan 22, 20203 min read


Grísasíða með stökkri puru, kartöflumús, villisveppasósu og haustlegu salati.
Það er fátt hátíðlegra en gómsæt grísasíða með vel stökkri puru, góðri rjómalagaðri sósu og frískandi salati. Það er hægt að gera nokkra...
Dec 12, 20192 min read


Nautalund með heimalagaðri bearnaise sósu og bökuðum sætkartöflum
Nautalund og bearnaise. Það þarf ekki að segja mikið meira! Sumir píska bearnaise sósuna sína með handafli og ég tek að ofan fyrir þeim...
Nov 21, 20192 min read


Sous vide ribeye steikur með dauphinoise kartöflum og rauðvínssósu
Það er fátt betra á góðu kvöldi en góð nautasteik með ljúffengri sósu og þá skiptir líka máli að vera með gott meðlæti! Dauphinoise...
Nov 15, 20192 min read


Ribeye steik með parmesansósu og bökuðu grænmeti
Það er fátt betra en að gera vel við sig og sína með góðri steik og hér er ein góð uppskrift í safnið. Aðalstjarnan hér er parmesansósan...
Sep 26, 20192 min read


Sous vide ungnautafille með koníaks- grænpiparsósu og stökkum kartöflubitum
Gullfallegt ungnautafille eldað sous vide til fullkomnunar með rósmarín og hvítlauk. Borið fram með stökkum kartöflubitum, koníaks-...
Sep 12, 20192 min read


Dulce de Leche
Dulce de Leche karamella er blanda af mjólk og sykri (í þessu tilviki sætri niðursoðinni mjólk) sem er búið að elda hægt yfir langann...
Jun 29, 20192 min read


Bestu bökuðu kartöflurnar og harissa mayo
Þessi eldunaraðferð á kartöflum er byggð á uppskrift sem ég sá frá Molly Yeh þar sem hún sýður kartöflurnar fyrst upp úr vel söltuðu...
Feb 17, 20191 min read
bottom of page


