top of page
Snorri.jpg

Halló!

Ég heiti Snorri Guðmundsson og ég sérhæfi mig í matarljósmyndun, matarstíliseringu og uppskriftagerð. Ég hef starfað sem þróunarstjóri og ljósmyndari fyrir Eldum Rétt síðan 2016 og hafa því uppskriftirnar mínar ratað á borð stórs hluta landsmanna.

Á þessari síðu birti ég mínar uppáhalds uppskriftir og ásamt portfolio'inu mínu.

Hafðu samband:

bottom of page