Nú er hitastigið að hækka og sólin ætlar að láta sjá sig! Hvað er þá betra en svalandi kirsuberja og ananas drykkur til að kæla sig niður?

Vodka, 4,5 cl
Kirsuberjasafi, 3 cl
Ananassafi, 6 cl
Kirsuber til skrauts
Setjið vodka og kirsuberjasafa í glas og hrærið lítillega saman.
Fyllið glasið af muldum klökum og toppið með ananassafa.
Skreytið með kirsuberi.
Comments